fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Vonar að vinur sinn taki sama skref í sumar

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. júlí 2023 22:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Cucurella, leikmaður Chelsea, vonar innilega að miðjumaðurinn Moises Caicedo geri það sama og hann gerði í fyrra.

Cucurella yfirgaf þá lið Brighton fyrir Chelsea en upplifði ekki frábært fyrsta tímabil þar – sem og aðrir leikmenn.

Nú er talið að Caicedo sé á leið til Chelsea einnig frá Brighton en þessir tveir þekkjast nokkuð vel.

Cucurella hvetur Caicedo til að taka skrefið til Chelsea en hann hefur sjálfur greint frá því að það sé hans vilji að færa sig um set.

,,Ég hef lesið það margoft í fjölmiðlum að hann vilji koma hingað. Okkar samband er mjög gott,“ sagði Cucurella.

,,Hann er toppleikmaður og ef hann kemur hingað þá erum við með miðjumann í hæsta klassa í langan tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guehi harðneitaði að skrifa undir

Guehi harðneitaði að skrifa undir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“
433Sport
Í gær

KSÍ í þjálfaraleit

KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Í gær

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt