fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Vonar að vinur sinn taki sama skref í sumar

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. júlí 2023 22:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Cucurella, leikmaður Chelsea, vonar innilega að miðjumaðurinn Moises Caicedo geri það sama og hann gerði í fyrra.

Cucurella yfirgaf þá lið Brighton fyrir Chelsea en upplifði ekki frábært fyrsta tímabil þar – sem og aðrir leikmenn.

Nú er talið að Caicedo sé á leið til Chelsea einnig frá Brighton en þessir tveir þekkjast nokkuð vel.

Cucurella hvetur Caicedo til að taka skrefið til Chelsea en hann hefur sjálfur greint frá því að það sé hans vilji að færa sig um set.

,,Ég hef lesið það margoft í fjölmiðlum að hann vilji koma hingað. Okkar samband er mjög gott,“ sagði Cucurella.

,,Hann er toppleikmaður og ef hann kemur hingað þá erum við með miðjumann í hæsta klassa í langan tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Í gær

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu
433Sport
Í gær

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“