fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Var eiginkonan að staðfesta næsta skref Kane?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júlí 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiginkona Harry Kane, Katie Goodland, virðist vera að staðfesta það að leikmaðurinn sé á leið til Þýskalands.

Bild í Þýskalandi greinir frá þessu en Goodlans sást víst í Munich og var þar að skoða eignir í borginni.

Kane hefur verið sterklega orðaður við Bayern en hann er samningsbundinn Tottenham í dag.

Kane á aðeins ár eftir af samningi sínum við Tottenham og neitar að skrifa undir framlengingu við félagið.

Bild segir að Goodland hafi sést í borginni og var þar að skoða mögulegt nýtt heimili fyrir Kane-fjölskylduna.

Al-Hilal í Sádí Arabíu er einnig nefnt til sögunnar en ólíklegt er að Kane vilji færa sig þangað að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real blandar sér í baráttuna þrátt fyrir munnlegt samkomulag Arsenal

Real blandar sér í baráttuna þrátt fyrir munnlegt samkomulag Arsenal
433Sport
Í gær

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“
433Sport
Í gær

Willum er nýr forseti ÍSÍ

Willum er nýr forseti ÍSÍ