fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Segir að Juventus ætli að bíða eftir Pogba

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júlí 2023 22:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðast vera engar líkur á því að Paul Pogba sé að yfirgefa Juventus í sumarglugganum.

Það er miðað við orð Cristiano Giuntoli, yfirmanns knattspyrnumála Juve, en Pogba gekk aftur í raðir félagsins í fyrra.

Frakkinn var mikið meiddur á tímabilinu og spilaði aðeins tíu leiki í öllum keppnum.

Hann hefur verið orðaður við Sádí Arabíu en samkvæmt Giuntoli mun Juventus treysta á leikmanninn næsta vetur.

,,Staðan hans er mjög skýr. Hann er náungi sem er að snúa til baka eftir erfitt tímabil og við bíðum eftir honum. Hann er gríðarlega mikilvægur fyrir okkur,“ sagði Giuntoli.

,,Hann er með reynsluna og gæðin og við treystum mikið á hann að kenna yngri strákum í okkar röðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum
433Sport
Í gær

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu
433Sport
Í gær

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“