fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Fá hann aftur eftir afskaplega dapra dvöl á Spáni

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. júlí 2023 18:00

Matt Doherty með Tottenham.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matt Doherty er genginn aftur í raðir lið Wolves eftir afskaplega misheppnaða dvöl á Spáni.

Doherty yfirgaf Wolves fyrir Tottenham árið 2020 en hann náði aldrei að sýna sitt rétta andlit í London.

Þessi 31 árs gamli leikmaður gekk svo í raðir Atletico á sex mánaða samningi á síðustu leiktíð en það gekk engan veginn upp.

Doherty spilaði yfir 300 leiki fyrir Wolves frá 2010 til 2010 en hann kom til liðsins frá Bohemians fyrir 13 árum.

Um er að ræða hægri bakvörð sem á að baki 36 landsleiki fyrir þjóð sína, Írland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina