fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Everton eyðir færslu á Instagram – Starfsmaður missti út úr sér í beinni hver væri að mæta

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. júlí 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við erum að fá Jonny Evans,“ segir starfsmaður Everton í beinni útsendingu á Instagram en félagið hefur nú eytt út færslu sinni.

Samningur Evans við Leicester er á enda en þessi 35 ára gamli varnarmaður kemur því frítt til Everton.

Svo virðist sem Everton þurfti að taka leikmenn ódýrt í sumar en Ashley Young skrifaði undir hjá félaginu í gær. Þessi 38 ára bakvörður kom frítt frá Aston Villa.

Evans hefur mikla reynslu úr enska boltanum en hann lék lengi vel með Manchester Untied en hefur síðan þá verið hjá West Brom og Leicester.

Yerri Mina fór frítt frá Everton í sumar og kemur því Evans til með að fylla í hans skarð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með