fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Vonbrigði fyrir Gerrard

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 08:09

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að Steven Gerrard takist ekki að landa skotmarki sínu og fyrrum liðsfélaga, Jordan Henderson, til Al-Ettifaq.

Gerrard tók við sem stjóri liðsins á dögunum og ætlaði Liverpool goðsögnin að ná í Henderson.

Fjöldi stjörnuleikmanna hefur farið til Sádi-Arabíu undanfarið en ætlar hinn 33 ára gamli Henderson ekki að fara að fordæmi þeirra ef marka má nýjustu fréttir. Telur hann ekki rétt að fara til Sádí á þessu stigi ferilsins.

Gerrard hefur þó einnig augastað á fleiri stjörnum úr ensku úrvalsdeildinni.

Má þar nefnda Pierre-Emerick Aubameyang, sem átti vonbrigðartímabil hjá Chelsea í fyrra. Þessi fyrrum fyrirliði Arsenal fer líklega frá Stamford Bridge í sumar.

Þá hefur Gerrard einnig rætt við Wilfried Zaha, sem er fáanlegur á frjálsri sölu eftir að samningur hans við Crystal Palace rann út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Í gær

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Í gær

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar