fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Til í að lækka laun sín um 170 milljónir

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. júlí 2023 09:12

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Romelu Lukaku er í mikilli óvissu. Leikmaðurinn vill komast aftur til Inter.

Lukaku er á mála hjá Chelsea en hann gekk í raðir félagsins frá Inter á tæpar 100 milljónir punda sumarið 2021.

Belgíski framherjinn stóð engan veginn undir væntingum á Stamford Bridge og var lánaður strax aftur til Inter síðasta sumar.

Nú er Lukaku kominn aftur til Chelsea en er ólíklegt að hann eigi framtíð þar.

Inter vill kaupa leikmanninn á 35 milljónir punda eða fá hann að láni frá Chelsea á ný. Hvorugur kosturinn þykir ásættanlegt hjá Lundúnafélaginu sem vill mun meiri pening fyrir hann.

Sky Sports segir að Lukaku sjálfan langi að komast til Inter. Hann sé til í að lækka laun sín um eina milljón punda á ári til að það gangi upp, en hann þénar um 10 milljónir punda á ári.

Þá er áhugi frá Juventus og Sádi-Arabíu á Lukaku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Í gær

United til í að hlusta á tilboð

United til í að hlusta á tilboð
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn