fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Ein sú besta að leggja skóna á hilluna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júlí 2023 10:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Megan Rapinoe er nafn sem margir kannast við en hún er fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins.

Rapinoe hefur staðfest það að hún sé nú að leggja skóna á hilluna eftir tímabilið í Bandaríkjunum.

Rapinoe hefur barist fyrir réttum kvenna í knattspyrnu í mörg ár og verið fyrirmynd fyrir marga.

Hún hefur leikið 199 landsleiki fyrir Bandaríkin og er á mála hjá OL Reign í efstu deild í heimalandinu.

Þessi öflugi miðju eða vængmaður hefur leikið með fjölmörgum liðum og má til dæmis nefna Lyon í Frakklandi sem er eitt fremsta lið heims í kvennaknattspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland er yfir í Frakklandi! – Sjáðu markið

Ísland er yfir í Frakklandi! – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gyökeres gæti misst af leikjum Arsenal vegna dómsmáls – Umboðsmaður hans kærir blaðamenn

Gyökeres gæti misst af leikjum Arsenal vegna dómsmáls – Umboðsmaður hans kærir blaðamenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deildin sé töluvert frábrugðin öðrum – „Lifir svolítið sínu eigin lífi“

Deildin sé töluvert frábrugðin öðrum – „Lifir svolítið sínu eigin lífi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“