fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Stórstjarnan í svakalegu formi og margir virðast spenntir: Æfir eins og brjálæðingur – ,,Þetta er okkar Rocky“

433
Laugardaginn 8. júlí 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, hefur fengið mikið hrós á samskiptamiðlum frá aðdáendum sínum.

Henderson er fyrirliði Liverpool og hefur verið í dágóðan tíma en hlutverk hans hjá félaginu minnkar með árunum.

Henderson virðist ákveðinn í því að mæta í sínu besta standi til leiks í vetur og birti svakalegar myndir fyrir helgi.

Enski landsliðsmaðurinn er byrjaður að boxa sem dæmi og er líkami hans í frábæru ástandi fyrir tímabilið sem byrjar í næsta mánuði.

,,Þetta er okkar Rocky,“ skrifar einn aðdáandi við myndirnar af Henderson og bætir annar við: ,,Mætti halda að þú værir tvítugur.“

Henderson er 33 ára gamall og hefur verið orðaður við brottför í sumar.




Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi