fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Arsenal búið að selja Xhaka sem fékk fimm ára samning í Þýskalandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. júlí 2023 14:00

Granit Xhaka. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granit Xhaka hefur skrifað undir samning sinn við Bayer Leverkusen en þrátt fyrir að verða 31 árs gamall í ár fékk hann fimm ára samning.

Félagaskipti Xhaka hafa legið í loftinu í allt sumar en Arsenal vildi ekki selja fyrr en Declan Rice væri mættur.

Rice fer í læknisskoðun hjá Arsenal á næstu dögum og því gaf félagið Xhaka leyfi á að fara.

Getty

Kaupverðið er 25 milljónir evra með bónusum en Xhaka gekkst undir læknisskoðun í Þýskalandi í gær og hefur nú skrifað undir.

Það er hinn virti Florian Plettenberg sem greinir frá þessu en hann hefur gríðarleg tengsl í þýska boltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Faðir Oscars ákærður
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga