fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Mjólkurbikar kvenna: Blikar í úrslit eftir vítaspyrnukeppni

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júlí 2023 17:11

Ásta Eir og Elín Metta. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 2 – 2 Breiðablik (Blikar áfram eftir vítakeppni)
1-0 Betsy Hassett
1-1 Birta Georgsdóttir
2-1 Andrea Mist Pálsdóttir
2-2 Hafrún Rakel Halldórsdóttir

Breiðablik er komið í úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir leik við Stjörnuna í dag sem var ansi fjörugur.

Venjulegum leiktíma lauk með jafntefli en Stjarnan komst tvisvar yfir en þær grænklæddu svöruðu.

Staðan var 1-1 eftir 90 mínúturnar en bæði lið skoruðu mark í framlengingunni og var svo farið í vítaspyrnukeppni.

Blikar skoruðu úr öllum spyrnum sínum og unnu sannfærandi 4-1 og fara áfram í úrslitaleikinn gegn Víkingi Reykjavík.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag