fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Blackburn staðfestir komu Arnórs Sig

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. júní 2023 20:22

Arnór Sigurðsson gekk til liðs við Blackburn í byrjun tímabilsins. Mynd: Blackburn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson er genginn til liðs við Blackburn frá CSKA Moskvu.

Arnór gerir eins árs samning við enska félagið.

Hinn 24 ára gamli Arnór er samningsbundinn CSKA í eitt ár til viðbótar en samkvæmt reglum FIFA má hann setja þann samning á ís vegna stríðs Rússlands og Úkraínu.

Arnór var á láni hjá Norrköping síðastliðið ár og stóð sig afar vel.

Arnór á að baki 27 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Hann gat ekki tekið þátt í leikjunum gegn Slóvakíu og Portúgal á dögunum vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði