fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Leikmenn meira eins og vinir

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júní 2023 17:30

Frá æfingu Íslands. Mynd/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide segir stemninguna í íslenska landsliðshópnum afar góða fyrir komandi leik gegn Slóvakíu annað kvöld.

Landsliðsþjálfarinn var að fara í gegnum sína fyrstu formlegu æfingaviku með liðinu. Framundan eru leikir gegn Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024.

„Við höfum verið saman í næstum tvær vikur núna og átt góðar æfingar. Það er goð orka í liðinu,“ sagði Hareide á blaðamannafundi í Laugardal í dag.

„Við erum með góða blöndu af ungum og eldri leikmönnum. Þeir eldri hafa gert þetta áður og það er mikilvægt að hafa þá til að sýna þeim yngri hvernig á að gera þetta á efsta stigi.

Ég hlakka mjög til leiksins á morgun. Auðvitað væri gaman að fá fullan völl.“

Hareide er afar ánægður með andann í leikmannahópnum.

„Það er góð stemning í hópnum og leikmenn eru meira eins og vinir.“

Leikur Íslands og Slóvakíu hefst klukkan 18:45 annað kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester