fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Alfreð klár í að byrja á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júní 2023 13:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason er klár í leik Íslands og Slóvakíu annað kvöld og sömuleiðis Jón Dagur Þorsteinsson.

Þetta sagði landsliðsþjálfarinn Age Hareide á blaðamannafundir í Laugardal í dag.

Margir hafa velt fyrir sér hvort Alfreð geti byrjað í fremstu víglínu á morgun.

„Alfreð er klár í að byrja, hann hefur æft síðustu tvo daga á fullu. Hann hefur verið með af hluta frá byrjun, hann er í góðu formi,“ segir Hareide.

Jón Dagur, leikmaður Leuven í Belgíu, er einnig klár.

„Hann virðist vera í lagi, hann fékk mikla hvíld. Belgíska deildin er skrýtin því liðin í neðri hlutanum spila minna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans