fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Leikarinn þakkaði Manchester United fyrir – Sér þá aftur í lok júlí

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. júní 2023 13:47

Ryan Reynolds og Blake Lively. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollywood stjarnan Ryan Reynolds var gestur á leik Manchester United og Manchester City í gær.

Um var að ræða úrslitaleik enska bikarsins en Man City hafði betur með tveimur mörkum gegn einu.

Reynolds er nýr í fótboltanum en hann kemur frá Kanada og eignaðist lið Wrexham í neðri deildum Englands fyrir tveimur árum.

Hann var mættur á Wembley völlinn í gær og sendi Man Utd skilaboð eftir lokaflautið.

Reynolds þakkaði þar Man Utd fyrir boðið og hlakkar til að mæta liðinu í vináttuleik þann 26. júlí í San Diego.

Hér má sjá færslu hans.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Ryan Reynolds (@vancityreynolds)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu viðbrögð Mbappe í gær – Allt annað en skemmt yfir þessari spurningu

Sjáðu viðbrögð Mbappe í gær – Allt annað en skemmt yfir þessari spurningu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti orðið fullkominn endir hjá Reus

Gæti orðið fullkominn endir hjá Reus
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal og Manchester United áhugasöm um framherja sem fæst ódýrt – Annað félag leiðir þó kapphlaupið

Arsenal og Manchester United áhugasöm um framherja sem fæst ódýrt – Annað félag leiðir þó kapphlaupið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga
433Sport
Í gær

Chelsea vonast til að geta keypt Osimhen í sumar

Chelsea vonast til að geta keypt Osimhen í sumar
433Sport
Í gær

Tottenham og West Ham berjast um enska landsliðsmanninn

Tottenham og West Ham berjast um enska landsliðsmanninn