fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

James Rodriguez leitar sér að liði í Evrópu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 16:23

James Rodriguez. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Rodriguez hefur ekki sungið sitt síðasta í boltanum og leitar sér að nýju liði í Evrópu.

Hinn 31 árs gamli Rodriguez er samningslaus, en hann var síðast á mála hjá Olympiacos.

Kólumbíumaðurinn hefur auðvitað leikið með liðum á borð við Real Madrid, Bayern Munchen og Monaco.

„Mig langar að vera áfram í Evrópu,“ sagði hann í nýju viðtali.

Rodriguez var hjá Everton en stoppaði stutt við í Katar áður en hann hélt til Olympiacos.

„Mig langar að spila á þriggja daga fresti því mér líður mjög vel líkamlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina