fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Viðurkennir að áhuginn sé mikill og vill færa sig um set í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. maí 2023 20:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurrien Timber hefur staðfest það að hann sé að öllum líkindum á förum frá Ajax í sumarglugganum.

Mörg félög eru á eftir Timber og þá aðallega Manchester United sem er undir stjórn Erik ten Hag sem vann áður hjá hollenska félaginu.

Timber er landsliðsmaður Hollands en hann er 21 árs gamall og er einnig orðaður við Liverpool.

Timber samþykkti að framlengja samning sinn síðasta sumar og spila eritt tímabil til viðbótar en segir á sama tíma að hann sé nálægt því að kveðja félagið.

,,Félagaskiptin nálgast og nálgast ef ég get orðað það þannig. Áhuginn hefur verið mikill og við erum með samkomulag við Ajax,“ sagði Timber.

,,Á síðasta ári bað félagið mig um að vera áfram í eitt tímabil og að framlengja samninginn. Sem uppalinn leikmaður þá gerði ég það en svo eftir tímabilið gætum við skoðað stöðuna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu