fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Vinur Zlatan sem grét í beinni á dögunum lést um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. mars 2023 13:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thijs Slegers 46 ára gamall blaðamaður í Hollandi er látinn, hann hafði frá árinu 2020 barist við hvítblæði. Sænskir miðlar fjallar um málið.

Thijs vakti heimsathygli á dögunum þegar náinn vinur hans Zlatan Ibrahimovic birtist í sjónvarpsviðtali sem hann var í.

Zlatan og Thijs voru miklir mátar en vinskapur þeirra hófst þegar ungur Zlatan kom frá Svíþjóð og samdi við Ajax í Hollandi.

„Hann snerti hjarta mig og ég vil bara segja eitt. Ég elska þig Thijs,“ sagði Zlatan í lokin á ræðu sinni um Thijs á dögunum.

Myndskeiðið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Adam sagði Halldóri Árna að halda kjafti – Rekinn af velli fyrir það

Adam sagði Halldóri Árna að halda kjafti – Rekinn af velli fyrir það
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben uppljóstrar því hvað Viðar gerði nákvæmlega og Baldur segir – „Ganga fullt af sögum og maður veit ekki hverjar eru sannar“

Gummi Ben uppljóstrar því hvað Viðar gerði nákvæmlega og Baldur segir – „Ganga fullt af sögum og maður veit ekki hverjar eru sannar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gary Martin á eldi í Ólafsvík – Sjáðu markið og stoðsendingarnar um helgina

Gary Martin á eldi í Ólafsvík – Sjáðu markið og stoðsendingarnar um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi
433Sport
Í gær

Einn sá eftirsóttasti tjáir sig

Einn sá eftirsóttasti tjáir sig