fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið: Fengu að sjá allt aðra hlið á Potter – „Þá held ég að þú vitir ekki neitt um neitt“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. febrúar 2023 08:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólk fékk að sjá nýja hlið á Graham Potter, stjóra Chelsea, á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Hann var þá spurður út í ummæli Martin Keown um helgina. Hann sagði að Potter væri hugsanlega of góður (e. nice) til að vera stjóri Chelsea og spurði sig hvort hann yrði aldrei reiður eftir að hann vildi ekki kvarta undan dómgæslunni eftir leik Chelsea gegn West Ham um helgina. Þar átti Chelsea líklega að fá vítaspyrnu undir lok leiks þegar boltinn fór í höndina á Tomas Soucek.

„Auðvitað verð ég reiður. Ég er manneskja eins og þú. Ég haga mér bara eins og ég tel að sæmi mér og liðinu mínu,“ sagði Potter við blaðamanninn.

„Ef þú telur að þú getir komið þér úr níundu efstu deild og í að þjálfa Chelsea í Meistaradeildinni með því að vera góður eða verða aldrei reiður þá held ég að þú vitir ekki neitt um neitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Í gær

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust