fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Leicester samdi við Brasilíumann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 15:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester City hefur fengið spennandi liðsstyrk fyir komandi átök og samdi við vængmann í dag.

Um er að ræða hinn 22 ára gamla Mateus Tete sem kemur til félagsins á láni frá Shakhtar Donetsk í Úkraínu.

Tete er Brasilíumaður og á eftir að spila A-landsleik en á að baki leiki fyrir bæði U20 og U23 lið þjóðarinnar.

Tete var í láni hjá Lyon fyrr á tímabilinu en franska félagið vildi ekki nýta sér kauprétt þó leikmaðurinn hafi einnig spilað þar á síðasta tímabili og gert fína hluti.

Leicester nýtti sér það og samdi við Tete en hann gerir lánssamning við félagið út tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“