fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Enski bikarinn: Jói Berg lagði upp í frábærum sigri – Úrvalsdeildarfélag steinlá gegn Blackpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. janúar 2023 17:05

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þónokkrum leikjum er nú lokið í enska bikarnum en úrvalsdeildarlið voru í eldlínunni í dag.

Tottenham er komið í næstu umferð eftir leik við Portsmouth á heimavelli en Harry Kane reyndist hetja liðsins.

Óvæntustu úrslitin voru ekki þar heldur þar sem Blackpool spilaði við úrvalsdeildarfélag Nottingham Forest.

Blackpool leikur í næst efstu deild og gerði sér lítið fyrir og valtaði yfir Forest með fjórum mörkum gegn einu.

Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp mark fyrir Burnley sem vann þá frábæran sigur á Bournemouth, 4-2.

Hér má sjá úrslitin í dag.

Tottenham 1 – 0 Portsmouth
1-0 Harry Kane

Blackpool 4 – 1 Nott. Forest
1-0 Marvin Ekpiteta
2-0 Ian Provera-Ocampo
3-0 CJ Hamilton
4-0 Jerry Yates
4-1 Ryan Yates

Crystal Palace 1 – 2 Southampton
1-0 Odsonne Edouard
1-1 James Ward Prowse
1-2 Adam Armstrong

Bournemouth 2 – 4 Burnley
0-1 Manuel Benson
1-1 Ryan Christie
1-2 Anass Zaroury
1-3 Anass Zaroury
2-3 Dominic Solanke
2-4 Manuel Benson

Gillingham 0 – 1 Leicester
0-1 Kelechi Iheanacho

Hull 0 – 2 Fulham
0-1 Layvin Kurzawa
0-2 Daniel James

Middlesbrough 1 – 5 Brighton
0-1 Pascal Gross
1-1 Chuba Akpom
1-2 Adam Lallana
1-3 Alexis Mac Allister
1-4 Alexis Mac Allister
1-5 Deniz Undav

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku