Þónokkrum leikjum er nú lokið í enska bikarnum en úrvalsdeildarlið voru í eldlínunni í dag.
Tottenham er komið í næstu umferð eftir leik við Portsmouth á heimavelli en Harry Kane reyndist hetja liðsins.
Óvæntustu úrslitin voru ekki þar heldur þar sem Blackpool spilaði við úrvalsdeildarfélag Nottingham Forest.
Blackpool leikur í næst efstu deild og gerði sér lítið fyrir og valtaði yfir Forest með fjórum mörkum gegn einu.
Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp mark fyrir Burnley sem vann þá frábæran sigur á Bournemouth, 4-2.
Hér má sjá úrslitin í dag.
Tottenham 1 – 0 Portsmouth
1-0 Harry Kane
Blackpool 4 – 1 Nott. Forest
1-0 Marvin Ekpiteta
2-0 Ian Provera-Ocampo
3-0 CJ Hamilton
4-0 Jerry Yates
4-1 Ryan Yates
Crystal Palace 1 – 2 Southampton
1-0 Odsonne Edouard
1-1 James Ward Prowse
1-2 Adam Armstrong
Bournemouth 2 – 4 Burnley
0-1 Manuel Benson
1-1 Ryan Christie
1-2 Anass Zaroury
1-3 Anass Zaroury
2-3 Dominic Solanke
2-4 Manuel Benson
Gillingham 0 – 1 Leicester
0-1 Kelechi Iheanacho
Hull 0 – 2 Fulham
0-1 Layvin Kurzawa
0-2 Daniel James
Middlesbrough 1 – 5 Brighton
0-1 Pascal Gross
1-1 Chuba Akpom
1-2 Adam Lallana
1-3 Alexis Mac Allister
1-4 Alexis Mac Allister
1-5 Deniz Undav