fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Gianluca Vialli er látinn 58 ára gamall

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 6. janúar 2023 09:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska knattspyrnugoðsögnin Gianluca Vialli er látin. Hann var 58 ára gamall og hafði barist við krabbamein í brisi.

Vialli átti góðu gengi að fagna með Chelsea og Juventus á leikmannaferlinum. Hann skoraði 40 mörk í 88 leikjum fyrir enska félagið og tók svo við sem þjálfari, fyrst spilandi.

Með Chelsea vann Vialli enska bikarinn og deildabikarinn sem leikmaður og þjálfari. Þá vann hann einnig Evrópukeppni bikarhafa, svo eitthvað sé nefnt.

Með Juventus varð Vialli Ítalíumeistari 1995 og Evrópumeistari ári síðar.

Vialli á þá að baki 58 leiki fyrir ítalska landsliðið. Hann var einnig í þjálfarateymi þess er það varð Evrópumeistari sumarið 2021.

Hann losnaði við krabbameinið 2020 en það tók sig upp aftur.

Vialli skilur eftir sig eiginkonu og tvær dætur.

Knattspyrnuheimurinn allur syrgir hetjuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar