fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Maðurinn sem fór illa með Val á leið í ensku úrvalsdeildina

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. janúar 2023 13:00

Mislav Orsic í Evrópuleiknum gegn Val. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton er nálægt því að fá Mislav Orsic frá Dinamo Zagreb.

The Athletic greinir frá þessu.

Enska félagið mun borga sex milljónir punda fyrir Orsic til að byrja með.

Orsic er þrítugur og getur leyst allar stöðurnar fremst á vellinum.

Kappinn hefur verið á mála hjá Dinamo í heimalandinu síðan 2018 en þar áður var hann í Suður-Kóreu og Kína.

Sumarið 2021 kom hann hingað til lands og skoraði fyrir Dinamo gegn Val í undankeppni Meistaradeildar Evrópu.

Southampton er á botni ensku úrvalsdeildarinnar með tólf stig og þarf að styrkja sig.

Næsti leikur liðsins er gegn Crystal Palace í enska bikarnum um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur