fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
433Sport

Jón tjáði sig um spá sína sem rættist á ótrúlegan hátt

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. janúar 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Sveinsson, þjálfari karlaliðs Fram, vakti athygli á dögunum fyrir nær fullkomna spá sína í aðdraganda Heimsmeistaramótsins í Katar.

Jón var einn af á­lits­gjöfum Sögur út­gáfa ehf. sem gefur út bók Illuga Jökuls­sonar sem fjallar um hetjur HM í knatt­spyrnu og kom út núna í haust.

Þar spáði Jón því til að mynda að Lionel Messi yrði leikmaður mótsins, Kylian Mbappe markakóngur, að Jude Bellingham kæmi mest á óvart og að Argentína myndi vinna Frakkland í úrslitaleik.

Allt hér að ofan rættist.

Jón var spurður út í þetta í sjónvarpsþætti 433.is á dögunum.

„Ætli þetta hafi ekki verið meiri óskyggja en eitthvað annað. Ég er mikill Messi-maður og alltaf haldið með Argentínu og heillast að þeim,“ sagði Jón í þættinum.

„Bellingham var líklegur í aðdragandanum svo þetta voru svo sem ekki mjög flókin vísindi.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Edda Falak braut lög

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hlustaði ekki á aðstoðarmanninn sem sagði honum að kaupa Grealish

Hlustaði ekki á aðstoðarmanninn sem sagði honum að kaupa Grealish
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool hefur 12 leiki til að bæta upp fyrir tímabilið – ,,Það er svo sárt“

Liverpool hefur 12 leiki til að bæta upp fyrir tímabilið – ,,Það er svo sárt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gummi Ben tjáir sig um brottrekstur Arnars Þórs

Gummi Ben tjáir sig um brottrekstur Arnars Þórs
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Milljarða samningur Haaland við Nike kynntur með svakalegri auglýsingu

Milljarða samningur Haaland við Nike kynntur með svakalegri auglýsingu
433Sport
Í gær

Könnun: Hver finnst þér að eigi að taka við íslenska landsliðinu?

Könnun: Hver finnst þér að eigi að taka við íslenska landsliðinu?
433Sport
Í gær

Greenwood vill snúa aftur sem fyrst

Greenwood vill snúa aftur sem fyrst
433Sport
Í gær

Sveindís fulltrúi Íslands í undanúrslitum – Mikil dramatík á Brúnni

Sveindís fulltrúi Íslands í undanúrslitum – Mikil dramatík á Brúnni
433Sport
Í gær

„Einn daginn segir sá sem kallaði mig aumingja að ég sé sigurvegari“

„Einn daginn segir sá sem kallaði mig aumingja að ég sé sigurvegari“