fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Gunnar Heiðar yfirgefur Vestra

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. september 2022 09:40

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, þjálfari Vestra/ Mynd: Viðburðastofa Vestfjarða

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Heiðar Þorvaldsson mun hætta sem þjálfari Vestra í Lengjudeild karla eftir tímabilið.

Gunnar tók við liði Vestra snemma á árinu, þegar Jón Þór Hauksson fór til ÍA.

Vestri er í áttunda sæti Lengjudeildarinnar fyrir lokaumferðina á laugardag.

Yfirlýsing Vestra
Stjórn Knd. Vestra og Gunnar Heiðar Þorvaldsson hafa komist að þeirri sameiginlega ákvörðun að Gunnar Heiðar láti af störfum þegar núverandi tímabili líkur.

Gunnar Heiðar kom inn í starfið á erfiðum tímapunkti í vor og hefur staðið sig vel í öllum störfum fyrir félagið.

Knattspyrnudeild vill þakka Gunnari fyrir vel unnin störf og óskar honum og fjölskyldu hans velfarnaðar í næstu verkefnum.

F.h. Knd. Vestra
Samúel S. Samúelsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist