fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Gunnar Heiðar yfirgefur Vestra

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. september 2022 09:40

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, þjálfari Njarðvíkur/ Mynd: Viðburðastofa Vestfjarða

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Heiðar Þorvaldsson mun hætta sem þjálfari Vestra í Lengjudeild karla eftir tímabilið.

Gunnar tók við liði Vestra snemma á árinu, þegar Jón Þór Hauksson fór til ÍA.

Vestri er í áttunda sæti Lengjudeildarinnar fyrir lokaumferðina á laugardag.

Yfirlýsing Vestra
Stjórn Knd. Vestra og Gunnar Heiðar Þorvaldsson hafa komist að þeirri sameiginlega ákvörðun að Gunnar Heiðar láti af störfum þegar núverandi tímabili líkur.

Gunnar Heiðar kom inn í starfið á erfiðum tímapunkti í vor og hefur staðið sig vel í öllum störfum fyrir félagið.

Knattspyrnudeild vill þakka Gunnari fyrir vel unnin störf og óskar honum og fjölskyldu hans velfarnaðar í næstu verkefnum.

F.h. Knd. Vestra
Samúel S. Samúelsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar