fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Werner snýr aftur heim – Meira en fjórir milljarðar í vasa Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. ágúst 2022 09:52

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur samþykkt tilboð RB Leipzig í sóknarmanninn Timo Werner. Sky Sports segir frá þessu.

Werner gekk í raðir Chelsea árið 2020 frá Leipzig, þar sem hann hafði farið á kostum.

Þjóðverjinn hefur þó ekki staðið alveg undir væntingum á Stamford Bridge. Hann hefur skorað 23 mörk í 89 leikjum.

Leipzig mun greiða Chelsea 25,3 milljónir punda fyrir leikmanninn.

Werner hefur verið orðaður við Leipzig undanfarna daga. Sagt var að leikmaðurinn gæti farið á láni. Svo verður hins vegar ekki, hann mun ganga endanlega í raðir þýska félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?