fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Fyrirliðinn búinn að framlengja

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 21:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesar Azpilicueta er búinn að framlengja samning sinn við Chelsea til tveggja ára.

Varnarmaðurinn endar þar með þær sögusagnir að hann sé á leið til Barcelona en orðrómarnir voru hávæerir.

Azpilicueta hefur spilað með Chelsea undanfarin tíu ár og segist vera ánægður með framlenginguna.

Spánverjinn hefur unnið alla stærstu titlana síðan hann kom til Chelsea og Meistaradeildina til að mynda tvisvar.

Hann er fyrirliði Chelsea og eru fréttirnar því afskaplega góðar fyrir þá bláklæddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina