fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Leikmenn Man Utd kallaðir á æfingu í dag eftir ömurlega frammistöðu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 15:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United þurftu að mæta á æfingu í dag eftir ömurlega frammistöðu gegn Brentford í gær.

Frá þessu greinir Sky Sports en Man Utd tapaði 4-0 gegn Brentford og sá aldrei til sólar í þeim leik.

Leikmenn Man Utd áttu upphaflega að fá frí á þessum ágæta sunnudegi en voru kallaðir til vinnu eftir frammistöðu gærdagsins.

Man Utd hefur byrjað tímabilið skelfilega en liðið tapaði gegn Brighton í fyrstu umferð.

Stórliðið er á botni ensku úrvalsdeildarinnar eftir tvær umferðir með markatöluna 1:6.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí
433Sport
Í gær

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Í gær

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514