fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Byrjunarlið Chelsea og Tottenham – Cucurella byrjar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 15:11

Tuchel og Sterling.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag er lið Chelsea og Tottenham eigast við á Stamford Bridge.

Antonio Conte mætir þarna sínum gömlu félögum í Chelsea en hann vann deildina með liðinu á sínum tíma.

Byrjunarliðin eru nú dottin í hús en bæði lið unnu sitt verkefni í fyrstu umferð.

Hér má sjá byrjunarliðin.

Chelsea: Mendy, Silva, Koulibaly, James, Loftus-Cheek, Cucurella, Kante, Jorginho, Mount, Havertz, Sterling.

Varamenn: Kepa, Pulisic, Chalobah, Broja, Ziyech, Gallagher, Hudson-Odoi, Chilwell.

Tottenham: Lloris, Romero, Dier, Davies, Royal, Bentancur, Hojbjerg, Sessegnon, Kulusevski, Son, Kane.

Varamenn: Forster, Doherty, Sanchez, Gil, Perisic, Richarlison, Moura, Tanganga, Bissouma

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar