fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Eiður Smári sáttur en ekki við allt – „Ég hata allt bullshittið í kringum þetta“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 20:30

Eiður Smári Guðjohnsen. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen nýtur þjálfarastarfsins í botn. Hann tók við sem þjálfari karlaliðs FH á dögunum. Honum leiðist þó umræðan utan vallar oft á tíðum.

Það hefur lítið gengið upp hjá FH á þessari leiktíð. Eiður tók við liðinu af Ólafi Jóhannessyni, sem var látinn fara í síðasta mánuði. FH er nú í níunda sæti Bestu deildarinnar með elleftu stig, stigi á undan fallsæti.

„Mér finnst það æðislegt. Ég elska að vera úti á vellli,“ sagði Eiður í Blökastinu, spurður út í þjálfarastarfið.

Eiður hefur þó ekki gaman að öllum hliðum fótboltans. „Ég hata allt bullshittið í kringum þetta. Allir hafa skoðanir.“

Eiður Smári átti glæstan feril sem leikmaður. Hann vann Meistaradeild Evrópu með Barcelona og ensku úrvalsdeildina með Chelsea, svo eitthvað sé nefnt. Hann er ánægður með að geta haldið áfram að starfa í fótboltaheiminum.

„Maður vill alltaf vera tengdur fótbolta. Fótbolti hefur verið líf mitt og verður það alltaf. Svo þegar maður fékk smjörþefinn af því að vera úti á velli, sérstaklega að kenna ungum drengjum og gefa eitthvað af sér, eins langt og það nær, þá fannst mér þetta skemmtilegra og skemmtilegra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið
433Sport
Í gær

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“