fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Ronaldo biður um sölu – Enginn tími fyrir Evrópudeildina

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. júlí 2022 16:45

Ronaldo fór illa með Tottenham á síðustu leiktíð. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur beðið um að fá að yfirgefa lið Manhcester United í sumar en þetta fullyrðir the Times í ansi athyglisverðri frétt í dag.

Þessi 37 ára gamli leikmaður er sagður vera heltekinn af því að spila í Meistaradeildinni, eitthvað sem gerist ekki hjá Man Utd í vetur.

Portúgalinn telur sig eiga þrjú til fjögur ár eftir í hæsta gæðaflokki og vill nýta þau ár til að bæta í verðlaunaskápinn.

Ronaldo vill að Man Utd samþykki tilboð í sig skyldi það berast í sumar en hann kom aðeins til félagsins aftur fyrir síðustu leiktíð.

Ronaldo hefur hins vegar aldrei spilað í Evrópudeildinni á sínum ferli og hefur engan áhuga á að byrja á því á þessum aldri.

Þrátt fyrir aldurinn skoraði Ronaldo heil 18 mörk í 30 deildarleikjum á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Má fara frá Liverpool fyrir klink í janúar

Má fara frá Liverpool fyrir klink í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kveður eftir mögnuð ár – „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt“

Kveður eftir mögnuð ár – „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt“
433Sport
Í gær

Óli Jó baunar á vinnuveitendur sína til margra ára og sendir Jóhannesi sneið vegna viðtals – „Ég skil þessa ákvörðun engan veginn“

Óli Jó baunar á vinnuveitendur sína til margra ára og sendir Jóhannesi sneið vegna viðtals – „Ég skil þessa ákvörðun engan veginn“
433Sport
Í gær

Magnús biðlar til KSÍ – „Þetta skýtur skökku við“

Magnús biðlar til KSÍ – „Þetta skýtur skökku við“