fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Stjarnan selur ungstirni til Danmerkur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan og FC Midtjylland hafa komist að samkomulagi um sölu á Daníel Frey Kristjánssyni en Daníel er ungur efnilegur leikmaður félagsins sem hefur staðið sig ákaflega vel bæði með Stjörnunni og yngri landsliðum Íslands.

Daníel er fæddur árið 2005 en hann kom við sögu í einum bikarleik með Stjörnunni á þessu tímabili. Þá lék hann einn leik í efstu deild á síðustu leiktíð.

„Danni er einn af þessum ungu leikmönnum sem fengu fyrst tækifæri í fyrra og voru partur af nýrri stefnu félagsins og þó svo að hann hafi ekki komið mikið við sögu í leikjum meistaraflokks hingað til þá hefur þróun hans sem leikmanns verið hröð og er afar ánægjulegur vitnisburður um það sem við erum að gera í Garðabænum varðandi vinnu með unga leikmenn. Ég vil nota tækifærið og óska Danna til hamingju með þetta skref á hans ferli og við hlökkum til að fylgjast með honum í framtíðinni enda frábær drengur sem á sannarlega framtíðina fyrir sér“ sagði Helgi Hrannarr Jónsson formaður mfl ráðs Stjörnunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“