fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Stjarnan selur ungstirni til Danmerkur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan og FC Midtjylland hafa komist að samkomulagi um sölu á Daníel Frey Kristjánssyni en Daníel er ungur efnilegur leikmaður félagsins sem hefur staðið sig ákaflega vel bæði með Stjörnunni og yngri landsliðum Íslands.

Daníel er fæddur árið 2005 en hann kom við sögu í einum bikarleik með Stjörnunni á þessu tímabili. Þá lék hann einn leik í efstu deild á síðustu leiktíð.

„Danni er einn af þessum ungu leikmönnum sem fengu fyrst tækifæri í fyrra og voru partur af nýrri stefnu félagsins og þó svo að hann hafi ekki komið mikið við sögu í leikjum meistaraflokks hingað til þá hefur þróun hans sem leikmanns verið hröð og er afar ánægjulegur vitnisburður um það sem við erum að gera í Garðabænum varðandi vinnu með unga leikmenn. Ég vil nota tækifærið og óska Danna til hamingju með þetta skref á hans ferli og við hlökkum til að fylgjast með honum í framtíðinni enda frábær drengur sem á sannarlega framtíðina fyrir sér“ sagði Helgi Hrannarr Jónsson formaður mfl ráðs Stjörnunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Úr Kópavoginum í Víkina

Úr Kópavoginum í Víkina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar
433Sport
Í gær

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Í gær

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Í gær

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni
433Sport
Í gær

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið