fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

„Ágætis áminning fyrir íslenskan fótbolta“ segir Hjörvar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. júní 2022 13:30

© 365 ehf / Vilhelm Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru margir sem bjuggust við stórsigri Víkings Reykjavíkur á föstudag er liðið spilaði við Inter Escaldes í forkeppni Meistaradeildarinnar.

Aðeins eitt mark var þó skorað í leiknum. Kristall Máni Ingason skoraði það á 69. mínútu sem dugði til að fleyta Víkingum áfram í næstu umferð.

„Var þetta ekki ágætis áminning fyrir íslenskan fótbolta að vanmeta aldrei neinn?“ sagði Hjörvar Hafliðason í hlaðvarpsþættinum Dr. Football um leikinn á föstudag.

Jóhann Már Helgason, einn af sérfræðingum þáttarins, segir Inter Escaldes hafa lagt leikinn vel upp. „Þeir (Víkingur) komu til að rústa leiknum en mættu liði sem vissi alveg hvað það væri að fara að gera, og eru bara þokkalega öflugir í því, loka svæðum og fara engan veginn fram úr sér í einu eða neinu.“

Svíþjóðarmeistararnir í Malmö eru næstu andstæðingar Víkinga í Meistaradeildinni. Það verður allt önnur áskorun leikurinn gegn Inter Escaldes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar
433Sport
Í gær

Madríd og Manchester líklegustu áfangastaðir spennandi leikmanns

Madríd og Manchester líklegustu áfangastaðir spennandi leikmanns
433Sport
Í gær

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool