fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Einn sá efnilegasti framlengdi – Slitið krossband breytti miklu

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. júní 2022 14:00

Florian Wirtz / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Wirtz hefur skrifað undir nýjan samning við Bayer Leverkusen og er nú samningsbundinn til ársins 2026.

Þetta staðfesti þýska félagið í gær en Wirtz er einn efnilegasti leikmaður Evrópu og vakið gríðarlega athygli.

Um er að ræða 19 ára gamlan leikmann fæddan árið 2003 en hann á að baki 60 leiki í deild fyrir Leverkusen og hefur skorað þar 13 mörk.

Liverpool, Bayern Munchen, Real Madrid og Juventus eru á meðal liða sem vildu fá Wirtz sem hefur nú krotað undir framlengingu.

Wirtz á að baki fjóra landsleiki fyrir Þýskaland en hann er í dag að jafna sig eftir að hafa slitið krossband á síðasta tímabili.

Talið er að það sé ástæðan fyrir framlengingunni en möguleiki er á að Wirtz spili ekki leik fyrr en árið 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Í gær

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Í gær

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“