fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Einn sá efnilegasti framlengdi – Slitið krossband breytti miklu

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. júní 2022 14:00

Florian Wirtz / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Wirtz hefur skrifað undir nýjan samning við Bayer Leverkusen og er nú samningsbundinn til ársins 2026.

Þetta staðfesti þýska félagið í gær en Wirtz er einn efnilegasti leikmaður Evrópu og vakið gríðarlega athygli.

Um er að ræða 19 ára gamlan leikmann fæddan árið 2003 en hann á að baki 60 leiki í deild fyrir Leverkusen og hefur skorað þar 13 mörk.

Liverpool, Bayern Munchen, Real Madrid og Juventus eru á meðal liða sem vildu fá Wirtz sem hefur nú krotað undir framlengingu.

Wirtz á að baki fjóra landsleiki fyrir Þýskaland en hann er í dag að jafna sig eftir að hafa slitið krossband á síðasta tímabili.

Talið er að það sé ástæðan fyrir framlengingunni en möguleiki er á að Wirtz spili ekki leik fyrr en árið 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Í gær

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Í gær

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar