fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Einn sá efnilegasti framlengdi – Slitið krossband breytti miklu

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. júní 2022 14:00

Florian Wirtz / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Wirtz hefur skrifað undir nýjan samning við Bayer Leverkusen og er nú samningsbundinn til ársins 2026.

Þetta staðfesti þýska félagið í gær en Wirtz er einn efnilegasti leikmaður Evrópu og vakið gríðarlega athygli.

Um er að ræða 19 ára gamlan leikmann fæddan árið 2003 en hann á að baki 60 leiki í deild fyrir Leverkusen og hefur skorað þar 13 mörk.

Liverpool, Bayern Munchen, Real Madrid og Juventus eru á meðal liða sem vildu fá Wirtz sem hefur nú krotað undir framlengingu.

Wirtz á að baki fjóra landsleiki fyrir Þýskaland en hann er í dag að jafna sig eftir að hafa slitið krossband á síðasta tímabili.

Talið er að það sé ástæðan fyrir framlengingunni en möguleiki er á að Wirtz spili ekki leik fyrr en árið 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Í gær

Hareide með krabbamein í heila

Hareide með krabbamein í heila