fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Arsenal búið að ná samkomulagi um kaupverð á Jesus

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. júní 2022 21:29

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er búið að ná samkomulagi við Manchester City um kaupverð á framherjanum Gabriel Jesus.

David Ornstein hjá the Athletic greinir frá þessu í kvöld en hann er með virta heimildarmenn og talinn áreiðanlegur.

Samkvæmt Ornstein mun Arsenal borga 45 milljónir punda fyrir Jesus sem var einnig á óskalista Chelsea og Tottenham.

Jesus er 25 ára gamall sóknarmaður og vildi vinna með Mikel Arteta á ný sem er stjóri Arsenal.

Arteta var áður hjá Man City en hann var aðstoðarmaður Pep Guardiola áður en hann hélt til London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?