fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Eiður Smári ráðinn þjálfari FH

433
Sunnudaginn 19. júní 2022 20:12

Eiður Smári og FH-ingar eru í veseni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen hefur samþykkt að taka við liði FH í Bestu deild karla en þetta var staðfest í kvöld.

Það hefur lítið gengið upp hjá FH í sumar og var Ólafur Jóhannesson látinn fara frá félaginu eftir síðasta leik gegn Leikni R. sem lauk með jafntefli.

Í kjölfarið fóru af stað háværar sögusagnir um að Eiður myndi taka við og var hans koma tilkynnt í kvöld.

Eiður er að taka við liði FH í annað sinn en hann hætti með liðið árið 2020 til að gerast aðstoðarmaður landsliðsins.

Eiður skrifar undir samning til ársins 2024 og eru miklar væntingar gerðar til hans eins og kemur fram í tilkynningu FH.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt