fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Munu ekki leyfa honum að komast upp með að heimta himinnháar upphæðir

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 21. maí 2022 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool ætlar að bjóða Sadio Mane nýjan samning en félagið mun þó ekki bjóðast til að hækka laun hans verulega.

Samningur Mane rennur út næsta sumar. Hann hefur verið orðaður við Bayern Munchen og Paris Saint-Germain undanfarið. Er síðarnefnda félagið talið tilbúið að bjóða honum himinnhá laun.

Samkvæmt Football Insider vill Mane vera áfram á Anfield og vill Liverpool halda honum.

Félagið ætlar þó ekki að hækka laun hans mikið. Senegalinn þénar um 200 þúsund pund á viku sem stendur.

Mane hefur verið magnaður undanfarið. Hann hefur skorað 22 mörk í 49 leikjum í öllum keppnum á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“