fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433

Son kýs Meistaradeildarsæti fram yfir Gullskóinn

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 14. maí 2022 11:25

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Son Heung-min, sóknarmaður Tottenham, segist frekar vilja landa Meistaradeildarsæti með liðsfélögum sínum á tímabilinu en að vinna gullskó ensku úrvalsdeildarinnar.

Suður-Kóreumaðurinn hefur skorað 21 mark í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni, aðeins einu marki minna en Mohamed Salah, leikmaður Liverpool þegar tvær umferðir eru eftir.

Totttenham er í 5. sæti deildarinnar, einu stigi á eftir Arsenal. „Það væri gott en það er mikilvægt fyrir okkur að ná fjórða sætinu,“ sagði Son. Son hefur skorað 10 mörk í síðustu átta leikjum sínum, þar á meðal þrennu á móti Aston Villa.

Aðspurður hvort hann myndi skipta út markaskorun fyrir Meistaradeildarsæti sagði hann: „Já. 100%. Auðvitað er gott að vera í baráttunni en ég hef sagt það nokkrum sinnum að það er mikilvægast að landa fjórða sætinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Í gær

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar
433Sport
Í gær

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum