fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433

Son kýs Meistaradeildarsæti fram yfir Gullskóinn

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 14. maí 2022 11:25

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Son Heung-min, sóknarmaður Tottenham, segist frekar vilja landa Meistaradeildarsæti með liðsfélögum sínum á tímabilinu en að vinna gullskó ensku úrvalsdeildarinnar.

Suður-Kóreumaðurinn hefur skorað 21 mark í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni, aðeins einu marki minna en Mohamed Salah, leikmaður Liverpool þegar tvær umferðir eru eftir.

Totttenham er í 5. sæti deildarinnar, einu stigi á eftir Arsenal. „Það væri gott en það er mikilvægt fyrir okkur að ná fjórða sætinu,“ sagði Son. Son hefur skorað 10 mörk í síðustu átta leikjum sínum, þar á meðal þrennu á móti Aston Villa.

Aðspurður hvort hann myndi skipta út markaskorun fyrir Meistaradeildarsæti sagði hann: „Já. 100%. Auðvitað er gott að vera í baráttunni en ég hef sagt það nokkrum sinnum að það er mikilvægast að landa fjórða sætinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“