fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Stjarnan staðfestir kaup á Daníel Finns

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. maí 2022 14:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Finns Matthíasson hefur skrifað undir hjá Stjörnunni en félagið kaupir hann frá Leikni.

Daníel er sóknarþenkjandi miðjumaður, fæddur árið 2000 og er uppalinn hjá Leikni Reykjavík.

„Við hlökkum mikið til að fylgjast með Daníel vaxa sem leikmaður og vitum að okkar fólk mun taka vel á móti honum!
Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi tekur okkar maður sig vel út í nýjum litum! ,“ segir á vef Stjörnunnar.

Daníel hafði ætlað að framlengja samning sinn við Leikni en á endanum kaus hann að gera það ekki og vildi burt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?