fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Roman Abramovich sendir frá sér yfirlýsingu – Stígur til hliðar

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 26. febrúar 2022 19:04

Roman Abramovich / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roman Abramovich sendi frá sér yfirlýsingu fyrir stuttu þar sem hann tilkynnir að hann sé búinn að stíga til hliðar sem eigandi Chelsea og verður félagið núna í umsjón góðgerðarsjóðs félagsins.

Roman er rússneskur milljarðamæringur sem hefur verið undir mikilli pressu að segja af sér vegna tengsla við Vladimir Putin, forseta Rússlands. Rússneskar hersveitir gerðu innrás í Úkraínu fyrir nokkrum dögum.

Hann hefur ekki formlega sagt af sér eða selt klúbbinn en hann mun ekki lengur stjórna eða hafa áhrif á gang mála hjá klúbbnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina