fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Leikmenn Manchester United og Watford sýna Úkraínu stuðning

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 26. febrúar 2022 15:15

Stuðningsmenn Manchester United með úkraínska fánann / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er í gangi leikur Manchester United og Watford í ensku úrvalsdeildinni en leikurinn fer fram á Old Trafford.

Áður en leikurinn var flautaður af stað sýndu bæði lið Úkraínu stuðning og tóku af sér mynd með skilti sem stóð á friður á sex tungumálum. Myndskeið af þessu má sjá hér að neðan.

Rússneski herinn hóf innrás inn í Úkraínu í vikunni og hefur fótboltahreyfingin sýnt Úkraínu stuðning og fordæmt þessa innrás Rússa. Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar sem átti að fara fram í Rússlandi hefur verið færður og fer nú fram í Frakklandi. Þá hafa Pólverjar gefið út yfirlýsingu þar sem þeir neita að spila á móti Rússum í umspili HM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi