fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Keane sjaldan verið jafn hrifinn af leikmanni – Ekki séð annað eins í mörg ár

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. desember 2022 20:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu sína á HM í Katar en hann er leikmaður Englands.

Bellingham er aðeins 19 ára gamall og á alla framtíðina fyrir sér en hann spilar með Borussia Dortmund í Þýskalandi.

Enginn annar en harðhausinn Roy Keane hrósaði Bellingham í hástert eftir leik Englands við Senegal í 16-liða úrslitum sem vannst 3-0.

Keane er þekktur fyrir að vera mjög gagnrýninn þegar kemur að leikmönnum en hann er mikill aðdáandi Bellingham.

,,Ég hef ekki séð ungan miðjumann standa sig svona vel í mörg ár. Þið sjáið yfirleitt heimsklassa frammistöður hjá leikmönnum sem eru 26 eða 27,“ sagði Keane.

,,Hann er maður, hann er þroskaður þegar hann tekur ákvarðanir. Það sem er í gangi í hausnum á þér er mikilvægt fyrir miðjumann.“

,,Að taka réttar ákvarðanir, gefa rétta lokasendingu – þessi krakki er með allt saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs ætlar að skoða hvað þurfi að laga – „Við failuðum á okkar markmiði“

Arnar Gunnlaugs ætlar að skoða hvað þurfi að laga – „Við failuðum á okkar markmiði“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Vantaði eldhúsvaskinn til að henda fram“

Þetta hafði þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Vantaði eldhúsvaskinn til að henda fram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar