fbpx
Sunnudagur 05.febrúar 2023
433

Dóttir hans lést aðeins níu ára gömul – Sjáðu myndbandið sem hann birti á afmælisdaginn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 15:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Enrique, landsliðsþjálfari Spánar, er auðvitað ekki búinn að gleyma dóttur sinni sem lést fyrir þremur árum síðan.

Dóttir landsliðsþjálfarans lést aðeins níu ára gömul eftir baráttu við krabbamein en það átti sér stað árið 2019.

Í dag birti Enrique myndband í Katar en hann er þar staddur ásamt landsliði Spánar á HM.

Enrique er 52 ára gamall en hann skellti sér út að hjóla á afmælisdegi dótturinnar og birti myndband af því á samskiptamiðla.

Dóttir Enrique hefði fagnað 13 ára afmælisdegi sínum í dag og vonandi er hún á betri stað.

Spánn spilar við Þýskaland á HM í mikilvægum leik í kvöld en flautað er til leiks klukkan 19:00.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Góðvinur Ronaldo velur Messi frekar – ,,Besti leikmaðurinn sem fótboltinn hefur skapað“

Góðvinur Ronaldo velur Messi frekar – ,,Besti leikmaðurinn sem fótboltinn hefur skapað“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eitt sem Jóhann huggar sig við í leiðinlegu landslagi

Eitt sem Jóhann huggar sig við í leiðinlegu landslagi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Potter vorkennir leikmanni Chelsea og skilur af hverju hann fór erlendis – ,,Þetta var mín ákvörðun“

Potter vorkennir leikmanni Chelsea og skilur af hverju hann fór erlendis – ,,Þetta var mín ákvörðun“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Halldór steinhissa á fréttunum – „Þurfa þeir að fara selja klósettpappír og rækjur?“

Halldór steinhissa á fréttunum – „Þurfa þeir að fara selja klósettpappír og rækjur?“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Óvænt mættur til Ítalíu eftir fréttirnar slæmu – Tímasetningin umdeilanleg

Sjáðu myndina: Óvænt mættur til Ítalíu eftir fréttirnar slæmu – Tímasetningin umdeilanleg
433Sport
Í gær

Fagnið sem vekur heimsathygli – Auðvelt og sendir mikilvæg skilaboð

Fagnið sem vekur heimsathygli – Auðvelt og sendir mikilvæg skilaboð