fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Ísland tapaði í Sádí-Arabíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. nóvember 2022 14:07

Aron Einar Gunnarsson / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sádi-Arabía 1 – 0 Ísland
1-0 Saud Abdulhamid(’25)

Ísland tapaði gegn Sádí Arabíu í vináttuleik sem fór fram erlendis í hádeginu í dag.

Eitt mark var skorað í þessum umdeilda vináttuleik en Saud Abdulhamid gerði það fyrir heimamenn í fyrri hálfleik.

Íslenska liðið náði sér aldrei almennilega á strik í leiknum og skrifast markið á klaufalegan varnarleik.

Fyrri hálfleikurinn var alls ekki góður hjá íslenska liðinu sem kostaði að lokum betri úrslit.

Næsti leikur Íslands er á föstudag er við spilum gegn Suður-Kóreu í öðrum vináttuleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool – Ósáttur með framkomuna undanfarið

Salah biðlar til stuðningsmanna Liverpool – Ósáttur með framkomuna undanfarið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Í gær

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar
433Sport
Í gær

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“