fbpx
Sunnudagur 05.október 2025
433Sport

Þórdís var spurð út í Gylfa en vildi lítið segja

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. október 2022 08:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra Íslands, sagðist ekki geta tjáð sig um stöðu mála hjá Gylfa Þór Sigurðssyni er hún ræddi við Fréttablaðið um málið.

Gylfi var handtekinn júlí í fyrra, grunaður um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi. Hann var svo laus gegn tryggingu, en hún átti að renna út í sumar. Þá hefðu nýjar upplýsingar átt að berast um málið en allt kom fyrir ekki.

Gylfi hefur verið í farbanni frá Bretlandi frá því hann var handtekinn.

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra. Mynd: DV/Hanna

„Ég get ekki, hvorki í þessu né öðru málum, tjáð mig um einstök mál. Það eina sem ég get sagt í þessu er að Utanríkisráðuneytið aðstoðar og leiðbeinir innan þess ramma sem það hefur heimildir til og skyldur,“ sagði Þórdís við Fréttablaðið.

Á tíma handtöku var Gylfi leikmaður Everton í ensku úrvalsdeildinni. Hann var settur í leyfi en samningur hans rann svo út í sumar. Gylfi hafði einnig verið fastamaður í íslenska landsliðinu. Hann hefur hins vegar ekkert spilað frá handtökunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Juliana átti lífið framundan þegar hún var tekin með eiturlyf á flugvelli – Hjartnæmt bréf sem hún sendi móður sinni opinberað

Juliana átti lífið framundan þegar hún var tekin með eiturlyf á flugvelli – Hjartnæmt bréf sem hún sendi móður sinni opinberað
433Sport
Í gær

Breiðablik Íslandsmeistari eftir sigur á Víkingi

Breiðablik Íslandsmeistari eftir sigur á Víkingi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári telur endurkomu líklega en segir eitt og annað fráhrindandi – „Ég ætla að nefna eitt dæmi þar sem ég gat misst hausinn“

Eiður Smári telur endurkomu líklega en segir eitt og annað fráhrindandi – „Ég ætla að nefna eitt dæmi þar sem ég gat misst hausinn“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Áfall fyrir Newcastle

Áfall fyrir Newcastle
433Sport
Fyrir 2 dögum

Real farið að efast um varnarmann Liverpool sem getur komið frítt

Real farið að efast um varnarmann Liverpool sem getur komið frítt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmenn United með sorgarbönd á morgun eftir hryðjuverkaárás

Leikmenn United með sorgarbönd á morgun eftir hryðjuverkaárás
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta er það sem vantar helst hjá United að mati Amorim

Þetta er það sem vantar helst hjá United að mati Amorim