fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
433Sport

Gísli Gottskálk Þórðarson til reynslu hjá Bröndby

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 31. október 2022 15:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gísli Gottskálk Þórðarson leikmaður Víkings er þessa stundina á reynslu hjá danska liðinu Bröndby.

Gísli lék æfingaleik með liðinu þar sem liðið mætti Lyngby en um var að ræða leik hjá U19 liðum félaganna.

Gísli kom við sögu í stöðunni 0-0 en Bröndby vann að lokum 1-0 sigur. Hann æfir með liðinu út þessa viku.

Gísli gekk í raðir Víkings fyrir tímabilið og kom við sögu í sex leikjum í Bestu deildinni. Hann ólst upp í Breiðablik en gekk síðan í raðir Bologna á Ítalíu.

Hann er 18 ára sóknarsinnaður miðjumaður en Gísli er fæddur árið 2004.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verður næstdýrastur í sögunni

Verður næstdýrastur í sögunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer formlega fram á sölu

Fer formlega fram á sölu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hollendingarnir reyna áfram en United er tregt til að sleppa honum

Hollendingarnir reyna áfram en United er tregt til að sleppa honum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telja sögulegt sumar í vændum í málefnum knattspyrnustjóra

Telja sögulegt sumar í vændum í málefnum knattspyrnustjóra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband: Kom Eiði Smára á óvart og sagði hann hafa komið af stað tískubylgju – „Þessi mynd er náttúrulega hræðileg“

Myndband: Kom Eiði Smára á óvart og sagði hann hafa komið af stað tískubylgju – „Þessi mynd er náttúrulega hræðileg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Henry segir þetta verða að gerast hjá United áður en næsti stjóri er ráðinn

Henry segir þetta verða að gerast hjá United áður en næsti stjóri er ráðinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot furðu lostinn – „Ein skrýtnasta spurning sem ég hef fengið“

Slot furðu lostinn – „Ein skrýtnasta spurning sem ég hef fengið“
433Sport
Í gær

Þetta eru einu aðilarnir í fjölskyldu Brooklyn Beckham sem hann á enn í samskiptum við

Þetta eru einu aðilarnir í fjölskyldu Brooklyn Beckham sem hann á enn í samskiptum við
433Sport
Í gær

Norðmennirnir með glæstan sigur á Manchester City

Norðmennirnir með glæstan sigur á Manchester City