fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Middlesbrough staðfestir komu Michael Carrick

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. október 2022 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Middlesbrough hefur staðfest ráðningu á Michael Carrick en hann tekur við af Chris Wilder.

Carrick hætti í þjálfarateymi Manchester United í upphafi árs en hann var þar í tólf ár sem leikmaður.

Carrick varð fimm sinnum enskur meistari á leikmannaferli sínum en hann er 41 árs gamall.

„Við erum ánægð með að klófesta Carrick,“ sagði Steve Gibson stjórnarformaður Boro en hann vann með Jose Mourinho og Ole Gunnar Solskjær hjá United.

„Ég er mjög spenntur fyrir því að koma hingað og vera hluti af félagi með svo ríka sögu,“ segir Carrick sem ólst á Norður-Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Í gær

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð
433Sport
Í gær

Segir að Rashford sé með ótrúlegan umboðsmann

Segir að Rashford sé með ótrúlegan umboðsmann