fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Spánn: Dembele óstöðvandi í stórsigri

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. október 2022 22:07

Ousmane Dembele / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona 4 – 0 Athletic
1-0 Ousmane Dembele(’12)
2-0 Sergi Roberto (’18)
3-0 Robert Lewandowski(’22)
4-0 Ferran Torres(’73)

Barcelona var ekki í vandræðum með lið Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Barcelona þurfti að landa sigri til að halda í við Real Madrid sem var með sex stiga forskot á toppnum.

Ousmane Dembele var magnaður í 4-0 sigri Börsunga en hann skoraði eitt mark ásamt því að leggja upp þrjú.

Robert Lewandowski er markahæsti leikmaður Spánar og skoraði hann að sjálfsögðu eitt mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot