fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Besta deildin: Blikar unnu Val í sjö marka leik – Dagur Dan með þrennu

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. október 2022 21:54

Sigurður býst við að lið á borð við Breiðablik muni aðeins færast lengra frá lakari liðum deildarinnar. Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 2 – 5 Breiðablik
0-1 Dagur Dan Þórhallsson(’24)
1-1 Patrick Pedersen(’30)
1-2 Höskuldur Gunnlaugsson(’45, víti)
2-2 Sigurður Egill Lárusson(’45)
2-3 Dagur Dan Þórhallsson(’55)
2-4 Dagur Dan Þórhallsson(’86)
2-5 Viktor Karl Einarsson(’88)

Breiðablik vann mjög góðan sigur í Bestu deild karla í kvöld er liðið spilaði við Val á Origo vellinum.

Leikurinn var gríðarleg skemmtun sem betur fer enda lítið fyrir þessi lið að keppa nema um stoltið.

Blikar unnu 5-2 sigur en liðið er búið að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn fyrir árið 2022.

Sebastian Hedlund fékk beint rautt spjald hjá Val á 62. mínútu í stöðunni 3-2 og ljóst að lengra kæmust Valsmenn ekki.

Dagur Dan Þórhallsson átti stórleik fyrir Blika og skoraði þrennu í sigrinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot