fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Vonarstjarnan minnir á sig á ný eftir mjög erfiða tíma

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. október 2022 20:08

Ricardo Pepi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ricardo Pepi er nafn sem einhverjir knattspyrnuaðdáendur kannast við en hann var um tíma talin helsta vonarstjarna Bandaríkjanna.

Pepi er efnilegur leikmaður og vakti fyrst athygli með FC Dallas í MLS-deildinni og síðar á lánssamningi hjá North Texas.

Framherjinn fékk tækifæri á að semja í þýsku Bundesligunni fyrr á þessu ári og gerði samning við Augsburg.

Pepi stóðst alls ekki væntingar hjá Augsburg og skoraði ekki eitt mark í 16 leikjum fyrir félagið.

Á þessu tímabili var Pepi lánaður til Groningen í Hollandi og hefur minnt á sig er hann fær tækifæri.

Pepi er búinn að spila sex leiki fyrir Groningen í efstu deild Hollands og er með fimm mörk sem er afar góður árangur.

Hann gerir sér vonir um að komast á HM í næsta mánuði er flautað verður til leiks í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Í gær

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Í gær

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel